Um félagið

HJólabrettaFélag Reykjavíkur

Hjólabrettafélag Reykjavíkur (HFR) hefur verið starfandi í um 7 ár. Steinar Fjeldsted, Sigrún Guðjohnsen, Freymar Þorbergsson, Sigurður Pálmason og Óðinn Valdimarsson eiga og reka félagið en þau hafa öll komið að hjólabrettaiðkun í um 32 ár og stofnaði Steinar meðal annars Brettafélag Reykjavíkur (BFR) árið 1996.
0
Stofnað

HFR er með námskeið fyrir krakka, unglinga og fullorðna og hefur áhuginn á hjólabrettum svo sannarlega vaxið hratt hér á landi seinustu ár.

Okkar markmið er að byggja upp flotta innanhússaðstöðu í Reykjavík þar sem allir geta komið og æft sig. Nú er hjólabretti orðin að Ólympískri íþrótt og hver veit nema að Ísland geti sent sinn fulltrúa á leikana 2024!

Scroll to Top
Scroll to Top