Hjólabrettafélag Reykjavíkur (HFR) hefur verið starfandi í um 7 ár. Steinar Fjeldsted, Sigrún Guðjohnsen, Freymar Þorbergsson, Sigurður Pálmason og Óðinn Valdimarsson eiga og reka félagið en þau hafa öll komið að hjólabrettaiðkun í um 32 ár og stofnaði Steinar meðal annars Brettafélag Reykjavíkur (BFR) árið 1996.