Bretta-námskeið Fyrir lengra komna – hefst 8. október

kr.11.900

um námskeiðið

Hjólabrettnámskeið fyrir lengra komna hefst laugardaginn 8. október kl 13:00. Kennt verður t.d. Kickflip, Shuvit, grind, slide og 360 Flip svo sumt sé nefnt.

Lögð er áhersla á öryggi iðkenda með reyndum kennurum sem hafa stundað og kennt hjólabretti í mörg ár. Kennarar námskeiðsins eru Steinar Fjeldsted en hann hefur um 34 ára reynslu af hjólabrettum og kennt á fjölmörgum námskeiðum í gegnum tíðina. Steinar er einnig einn af eigendum félagsins. Aðrir kennarar eru Emil Adrian og Dagur Örn.

Æskilegt er að koma með sitt eigið bretti og hjálm. Við erum að taka á móti skráningum núna og gott er að greiða við skráningu.

Helstu upplýsingar:

Dagsetning: 8. – 29. Október. Tímasetning: Kl. 13:00 – 14.30. Staðsetning: Dugguvogur 8. Reykjavík. Gengið er inn á vinstri hlið hússins. 

Þátttökugjald: 11.900 kr og lagt er inn á reikning:

133 – 26 – 004013 

Kt: 480921-1350

Gott er að hafa nafn barns í skýringu.

Nánari upplýsingar veitir Steinar í síma: 768-8606 eða Sigrún inn á netfanginu:  hjolabrettaskoli@gmail.com

Námskeið hefst

08. okt 2022

Tími byrjar

13:00

Dagar

Lau

Námskeiði lýkur

29. okt 2022

Tími endar

14:30

fjöldi skipta

4 skipti
Scroll to Top