Námskeið í boði

Hjólabrettanámskeið fyrir krakka, unglinga og fullorðna.

Farið verður yfir undirstöðu hjólabrettisins t.d. hvernig á að standa, ná jafnvægi, ýta sér og ollie (stökkva á brettinu), snúa sér og margt margt fleira! Námskeiðin eru fyrir algjöra byrjendur jafnt sem lengra komna en skipt verður upp í hópa eftir getu.
Scroll to Top
Scroll to Top